Víkingur tryllti og stillti
5 stjörnur Víkingur Heiðar Ólafsson flutti Goldberg tilbrigðin eftir Bach í Eldborg í Hörpu föstudaginn 16. febrúar Eftir Jónas Sen Ég sá brandara á Facebook nýlega. Tveir gamlir karlar standa þétt saman og annar þeirra heldur á mótmælaskilti. Undir myndinni má lesa: „Verkfall sembalstillingamanna.“ Og á skiltinu stendur: „Við höfum verið samningslausir frá 1782.“ Goldberg […]