Víkingur tryllti og stillti

5 stjörnur Víkingur Heiðar Ólafsson flutti Goldberg tilbrigðin eftir Bach í Eldborg í Hörpu föstudaginn 16. febrúar Eftir Jónas Sen Ég sá brandara á Facebook nýlega. Tveir gamlir karlar standa þétt saman og annar þeirra heldur á mótmælaskilti. Undir myndinni má lesa: „Verkfall sembalstillingamanna.“ Og á skiltinu stendur: „Við höfum verið samningslausir frá 1782.“ Goldberg […]

Fangelsi, fyllerí og fjandinn sjálfur

4 og hálf stjarna 60 ára afmælistónleikar Sigurðar Flosasonar tónskálds og saxófónleikara. Stórsveit Reykjavíkur kom fram ásamt Andreu Gylfadóttur, Kristjönu Stefánsdóttur og Þóri Baldurssyni. Sigurður Flosason stjórnaði.   Sunnudagur 11. febrúar í Silfurbergi í Hörpu Eftir Jónas Sen Um blúsgítarleikarann Robert Johnson gekk sú saga fjöllum hærra að hann hefði selt djöflinum sál sína. Hann átti […]