Tröllaukinn kór valtaði yfir pínulítinn píanóleikara

Tvær og hálf stjarna Stabat mater eftir Dvorák í flutningi Söngsveitarinnar Fílharmóníu undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar. Einsöngur: Hallveig Rúnarsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Gissur Páll Gissurarson og Oddur Arnþór Jónsson. Píanóleikur: Elena Postumi. Langholtskirkja sunnudaginn 17. mars „Stóð við krossinn mærin mæra, mændi á soninn hjartakæra.“ Á þessum orðum hefst þýðing Matthíasar Jochumssonar á Stabat mater. Það […]