Ekkert mjálm í Unu Torfa og Sinfó

5 stjörnur Una Torfa flutti að mestu eigin tónlist með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi var Ross Jamie Collins. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 16. maí Ég benti á það í síðasta pistli að margar íslenskar söngkonur í dægurlagageiranum rauli fremur en að syngja. Oft er það óttalegt mjálm. Gaman er því að geta þess að allt annað […]

Falleg tónlist GDRN hljómaði ekki nógu vel

3 stjörnur GDRN ásamt hljóðfæraleikurum, kór og gestasöngvurum. Eldborg í Hörpu laugardaginn 11. maí. Ég hitti mann nýlega sem kvartaði yfir því hve margar íslenskar söngkonur rauli. „Ekki Björk, sko – hún SYNGUR – en svo margar aðrar syngja bara í hálfum hljóðum. Það er varla að þær séu með raddbönd.“ Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, […]