Ekkert mjálm í Unu Torfa og Sinfó
5 stjörnur Una Torfa flutti að mestu eigin tónlist með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi var Ross Jamie Collins. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 16. maí Ég benti á það í síðasta pistli að margar íslenskar söngkonur í dægurlagageiranum rauli fremur en að syngja. Oft er það óttalegt mjálm. Gaman er því að geta þess að allt annað […]