Sumarfrí
Kæri lesandi Ég er kominn í sumarfrí frá tónlistargagnrýninni á Vísi. Tek upp þráðinn í haust.
Kæri lesandi Ég er kominn í sumarfrí frá tónlistargagnrýninni á Vísi. Tek upp þráðinn í haust.
2 stjörnur Baggalútur kom fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 13. júní Þegar ég var einstæður faðir og dóttir mín, sjö eða átta ára, var með mér í bílnum, þá spilaði ég oftar en ekki lagið Pabbi þarf að vinna í nótt. Það fjallar um drykkfelldan pabba sem segist þurfa að fara […]
5 stjörnur Lise Davidsen og James Baillieu fluttu blandaða dagskrá á Listahátíð í Reykjavík í Eldborg í Hörpu laugardaginn 1. Júní Þegar ég gekk út af tónleikum sópransöngkonunnar Lise Davidsen á laugardagskvöldið í Hörpu, kom til mín maður sem ég kannaðist ekki við. Hann spurði: „Hvernig skrifar maður eiginlega um svona?“ Ég svaraði: „Líklega bara […]