Brostnar væntingar á Frostrósum **1/2
2 og hálf stjarna Frostrósir í Eldborg í Hörpu föstudaginn 20. desember Jólatónleikarnir Frostrósir nutu mikilla vinsælda á árum áður, en ég verð að viðurkenna að ég fór aldrei á meðan þeir voru árviss viðburður frá 2002 til 2013. Ekki heldur þegar hefðin var endurreist í fyrra. Ef marka má tónleikana á föstudagskvöldið í Eldborg […]