Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu ****1/2
Lögreglukórinn og Sniglabandið héldu upp á sameiginlegt afmæli í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 14. febrúar Ef einhver hefði sagt mér fyrir ári að ég myndi sjá Lögreglukórinn og Sniglabandið saman á sviði að halda upp á afmælin sín, hefði ég líklega spurt hvort þetta væri draumur eftir of margar ostapítsur. En eftir á að hyggja […]