Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn *****

Rumours of Fleetwood Mac kom fram í Eldborg í Hörpu mánudaginn 3. febrúar Það var mánudagskvöld í Reykjavík, dagurinn sem flestir telja leiðinlegasta dag vikunnar – en ekki þetta kvöld. Í Hörpu beið tónlistarveisla sem átti eftir að sanna að mánudagar geta verið töfrandi. Rumours of Fleetwood Mac, frægasti Fleetwood Mac-eftirlíkingarhópur í heimi, var mættur […]