Eldborg breyttist í vélrænt helvíti *****
Föstudagskvöldið 21. mars í Eldborg í Hörpu Segja má að aukaverkanirnar af tónleikunum á föstudagskvöldið séu þríþættar. Einstaklingar hafa greint frá myrkri framtíðarsýn, eins konar tónlistarútópíu þar sem aðeins orgel og þungarokk fá að hljóma. Aðrir kvarta undan því að eftir tónleikana hafi þeir reynt að setja sig aftur inn í rútínu hversdagsins en ekki […]