Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti ****

Auður í Bæjarbíói laugardaginn 20. september. Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er óttalega svalur á plötunum sínum. Hann sver sig í ætt við marga íslenska söngvara sem hálfpartinn raula fremur en að syngja almennilega út. Það hentar þegar hljóðfæraleikurinn er jafn merkingarþrunginn og orðin. Tónleikar hans í Bæjarbíói á laugardagskvöldið voru því óvæntir. Tónlistin […]

Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð ***

Kammerkórinn Cantoque Ensemble flutti átta kórverk eftir Arvo Pärt í Kristskirkju í Landakoti fimmtudaginn 11. september Eftir Jónas Sen Skömmu eftir að Alfreð Flóki myndlistarmaður lést langt fyrir aldur fram árið 1987 var haldið um hann minningarkvöld á Kjarvalsstöðum. Einhverjir lásu upp ljóð, aðrir minntust Flóka með því að segja sögur úr lífi hans. Atli […]