Pink Floyd: Shine on, you crazy Íslendingar! *****
Pink Floyd í 60 ár í Eldborg í Hörpu laugardaginn 11. október kl. 17 Eftir Jónas Sen Það er ekki á hverjum degi sem maður upplifir tónleika þar sem áheyrendur virðast svífa í geimþoku á milli Guðs, gítarstrengja og góðs hljóðkerfis. En þannig var það í Eldborg á laugardaginn. Þar messaði íslenskt rokkprestakall um eilífa […]