Álftagerðisbræður og Karlakórinn Heimir: Bragðlaust eins og skyr með sykri **1/2

Karlakórinn Heimir, gestir frá Álftagerði og Óskar Pétursson í Eldborg í Hörpu sunnudaginn 2. nóvember Það var eitthvað þjóðlegt við tónleikana í Eldborg í Hörpu á sunnudaginn. Ekki þjóðlegt á þann hátt að maður fylltist lotningu og fengi tár í augun við að minnast forfeðranna — heldur þjóðlegt eins og skyr með sykri. Það var […]