Gefin fyrir drama þessi dama
5 stjörnur Óperusýning Tosca eftir Puccini í uppfærslu Íslensku óperunnar. Hljómsveitarstjóri: Bjarni Frímann Bjarnason. Leikstjóri: Greg Eldridge. Leikmynd: Alyson Cummins. Búningar: Natalía Stewart. Söngvarar: Claire Rutter, Kristján Jóhannsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson, Ágúst Ólafsson, Bergþór Pálsson, Þorsteinn Freyr Sigurðsson, Fjölnir Ólafsson, Sigurbjartur Sturla Atlason og Tómas Haarde. Kórstjórar: Magnús Ragnarsson og Steingrímur Þórhallsson. Drengjakór Reykjavíkur og […]