Frábær einleikari á upphafstónleikum Sinfóníunnar
4 stjörnur Verk eftir Beethoven og Schubert. Einleikari: Paul Lewis. Stjórnandi: Matthew Halls. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 7. september Fyrsti píanókonsert Beethovens er fremur yfirborðslegt verk. Hann er þó ekki leiðinlegur, enda skreyttur grípandi melódíum. En einleikskaflinn í hröðu köflunum tveimur er lítið annað en fingraæfingar; hraðar tónarunur upp og niður hljómborðið, trillur og allskyns […]