Jólatónleikar í Salnum náðu ekki flugi
3 stjörnur Rebekka Blöndal, Kristjana Stefáns, Ragga Gröndal, Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Sigrún Erla Grétarsdóttir sungu jólalög í anda Ellu Fitzgerald. Átta manna hljómsveit lék með undir stjórn Vignis Þórs Stefánssonar. Salurinn í Kópavogi föstudaginn 1. desember. Rokktónlistarmaðurinn spilar þrjá hljóma fyrir þúsund áheyrendur, en djassarinn spilar þúsund hljóma fyrir þrjá áheyrendur. Þessi brandari er […]