Á vit innri ævintýra
Hugi Guðmundsson: Í djúpsins ró. Hamrahlíðarkórinn og Nordic Affect. Geisladiskur Útg. Smekkleysa 5 stjörnur Við eigum mörg ágætis tónskáld, en fá þeirra hafa hæfileika til að semja grípandi laglínur. Tónlist er auðvitað miklu meira en melódíur, hún getur þess vegna verið skipulag óhljóða, þróun og framvinda takthendinga, runa af áferð og hljómum, o.s.frv. Maður er […]