Nýársswing með handbremsu ***1/2

Stórsveit Reykjavíkur flutti tónlist frá gullöld sveiflunnar. Sigurður Flosason stjórnaði.Sunnudagur 5. janúar í Eldborg í Hörpu Stórsveit Reykjavíkur fagnaði nýju ári í Eldborg með dagskrá helgaðri gullöld sveiflunnar – dýrðardögum djassins á árunum 1930 til 1950. Öllu var tjaldað til; eggjandi blásarar og hraustleg rytmasveit komu áheyrendum nánast til að dansa. Að vísu ekki alltaf. […]