Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð ****

Óperuveisla í Eldborg í Hörpu. Einsöngvarar: Ólafur Kjartan Sigurðarson, Gunnar Björn Jónsson, Kristín Anna Guðmundsdóttir og Kristín Sveinsdóttir. Bjarni Frímann Bjarnason stjórnaði Sinfóníuhljómsveit Íslands. Kórar: Mótettukórinn og Kór Langholtskirkju. Fimmtudagur 3. apríl. Það er eitthvað sérstakt við óperusöngvara. Þeir eru ekki bara listamenn – þeir eru hávaðamenn með diplómu. Þeir mæta inn í herbergi og […]

Eldborg breyttist í vélrænt helvíti *****

Föstudagskvöldið 21. mars í Eldborg í Hörpu Segja má að aukaverkanirnar af tónleikunum á föstudagskvöldið séu þríþættar. Einstaklingar hafa greint frá myrkri framtíðarsýn, eins konar tónlistarútópíu þar sem aðeins orgel og þungarokk fá að hljóma. Aðrir kvarta undan því að eftir tónleikana hafi þeir reynt að setja sig aftur inn í rútínu hversdagsins en ekki […]

Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum ***1/2

Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur, Jón Leifs, Ludwig van Beethoven og Richard Strauss. Eldborg í Hörpu föstudaginn 7. mars. Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar um þessar mundir 75 ára afmæli, og tónleikarnir á föstudagskvöldið í Eldborg í Hörpu voru hátíðlegir. Dagskráin var fjölbreytt og endurspeglaði metnað hljómsveitarinnar til að tefla saman nýjum og eldri […]

Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni ***

Eldborg í Hörpu 11. janúar Vínartónleikarnir sem Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð upp á í Hörpu síðastliðinn laugardag höfðu alla burði til að verða eftirminnilegir. Fjölbreytt efnisskrá, glæsilegir einsöngvarar, fimir dansarar og efnisskrá í léttum dúr lofaði svo sannarlega góðu. Það kom því nokkuð á óvart hversu stemningin var stundum vandræðaleg í Eldborgarsalnum þetta kvöld. Óperettur kalla […]

Nýársswing með handbremsu ***1/2

Stórsveit Reykjavíkur flutti tónlist frá gullöld sveiflunnar. Sigurður Flosason stjórnaði.Sunnudagur 5. janúar í Eldborg í Hörpu Stórsveit Reykjavíkur fagnaði nýju ári í Eldborg með dagskrá helgaðri gullöld sveiflunnar – dýrðardögum djassins á árunum 1930 til 1950. Öllu var tjaldað til; eggjandi blásarar og hraustleg rytmasveit komu áheyrendum nánast til að dansa. Að vísu ekki alltaf. […]

Brostnar væntingar á Frostrósum **1/2

2 og hálf stjarna Frostrósir í Eldborg í Hörpu föstudaginn 20. desember Jólatónleikarnir Frostrósir nutu mikilla vinsælda á árum áður, en ég verð að viðurkenna að ég fór aldrei á meðan þeir voru árviss viðburður frá 2002 til 2013. Ekki heldur þegar hefðin var endurreist í fyrra. Ef marka má tónleikana á föstudagskvöldið í Eldborg […]

The Christmas Cat Hissed at the Audience ****

By Jónas Sen. Three impressive choirs joined forces for a Christmas concert at Langholtskirkja last Sunday. One of them, the Choir of Langholtskirkja, is a mixed choir, while the other two—Graduale Choir of Langholtskirkja and Graduale Nobili—are women’s choirs. Graduale Nobili is perhaps best known for touring with Björk Guðmundsdóttir during her Biophilia tour about […]

Bríet Disappoints **1/2

By Jónas Sen. The singer Bríet performed a festive concert at Silfurberg in Harpa on Sunday evening. She has a wonderful voice, both clear and resonant. She also sang with feeling, clearly pouring her soul into the performance. However, it wasn’t quite enough. Her singing style was peculiar—it was almost as if Bríet never fully […]