Sturluð rödd gerði áheyrendur tryllta

5 stjörnur Lise Davidsen og James Baillieu fluttu blandaða dagskrá á Listahátíð í Reykjavík í Eldborg í Hörpu laugardaginn 1. Júní Þegar ég gekk út af tónleikum sópransöngkonunnar Lise Davidsen á laugardagskvöldið í Hörpu, kom til mín maður sem ég kannaðist ekki við. Hann spurði: „Hvernig skrifar maður eiginlega um svona?“ Ég svaraði: „Líklega bara […]