Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úskeiðis í Hörpu? **1/2

Carmina Burana í Norðurljósum í Hörpu föstudaginn 16. maí Það er eitthvað skrýtið við íslenska kórmenningu. Kannski er það hve kórtónleikar eru gamaldags – a.m.k. fyrir yngri kynslóðina – kannski endalausi tenóraskorturinn, eða kannski sú staðreynd að hér hefur þróast sérkennilegur menningarheimur þar sem fólk mætir í náttfötum úr Joe Boxer til að syngja með […]