Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum
Það er allt að fara á hliðina í skólamálaumræðunni. Inga Sæland er sögð tala „mannamál“ — og fólk annaðhvort klappar eða froðufellir yfir „popúlisma“. En á meðan fullorðna fólkið rökræðir orð, er annað að gerast í kyrrþey: börn eru að detta aftan úr lærdómi, og enginn vill bera ábyrgð. Og stundum er svarið óþægilega einfalt: […]