KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg ****1/2

Föstudagurinn 23. maí Ef íslenska þjóðarsálin væri maður, væri hún líklega gamall sjóari sem syngur tregafull ástarljóð í reykfylltu sjoppukaffi, með bletti á peysu og gleymdar vonir í augunum. Við elskum að finna til og KK hefur veitt þessari hneigð raddbönd og sex strengi. Með helgimyndaáru sem liggur einhvers staðar á milli alþýðuhetju og trúbadors, […]