Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta ****1/2
Frumflutningur: Messa eftir Auði Guðjohnsen. Barbörukórinn söng, Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnaði. Hafnarfjarðarkirkja mánudaginn 2. júní Ég held mikið upp á sálminn Hærra, minn Guð, til þín. Hann er sunginn í flestum eða öllum jarðarförum á Íslandi. Erfitt er þó að finna almennilegan flutning á YouTube. Þar er sálmurinn yfirleitt skrumskældur með gospeltilburðum. Oftar en ekki […]