Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð ****
Óperuveisla í Eldborg í Hörpu. Einsöngvarar: Ólafur Kjartan Sigurðarson, Gunnar Björn Jónsson, Kristín Anna Guðmundsdóttir og Kristín Sveinsdóttir. Bjarni Frímann Bjarnason stjórnaði Sinfóníuhljómsveit Íslands. Kórar: Mótettukórinn og Kór Langholtskirkju. Fimmtudagur 3. apríl. Það er eitthvað sérstakt við óperusöngvara. Þeir eru ekki bara listamenn – þeir eru hávaðamenn með diplómu. Þeir mæta inn í herbergi og […]