Fagri, fagri Schubert
Edda Erlendsdóttir. Schubert, Liszt, Scönberg, Berg. Geisladiskur. Útg. Erma. 3 stjörnur Edda Erlendsdóttir er líklega sá íslenski píanóleikari sem hefur sent frá sér flesta geisladiska. Sá nýjasti inniheldur fjölbreytta dagskrá. Toppurinn samanstendur af þremur píanóstykkjum D. 946 eftir Schubert. Þau eru forkunnarfögur og Edda spilar þau af yfirburðum. Túlkunin er full af alúð og andagift, innlifun […]