Fagri, fagri Schubert

Edda Erlendsdóttir. Schubert, Liszt, Scönberg, Berg. Geisladiskur. Útg. Erma. 3 stjörnur Edda Erlendsdóttir er líklega sá íslenski píanóleikari sem hefur sent frá sér flesta geisladiska. Sá nýjasti inniheldur fjölbreytta dagskrá. Toppurinn samanstendur af þremur píanóstykkjum D. 946 eftir Schubert. Þau eru forkunnarfögur og Edda spilar þau af yfirburðum. Túlkunin er full af alúð og andagift, innlifun […]

Vantar öfgana

Jón Leifs: Eilífð. Strengjakvartettar Geisladiskur. Útg. Smekkleysa 2 stjörnur Jón Leifs var öfgamaður í tónlist sinni. Mögnuðustu verkin hans eru þau sem hann samdi fyrir stóra hljómsveit, stundum með blönduðum kór. Þannig tónsmíðar eru Hekla og Geysir, Sögusinfónían, Dettifoss og Hafís, svo ég nefni einhver dæmi. Tónmálið er hrjóstrugt og dulúðugt, jafnvel brjálæðislegt; náttúrukraftarnir eru óbeislaðir. […]