A Chilled Beginning, Then Boom! *****

By Jónas Sen. John Cage’s most famous work, 4’33”, involves a pianist walking onto the stage, sitting silently at the piano for a few minutes, and then leaving. However, Sunday evening’s performance by pianists Yuja Wang and Víkingur Heiðar Ólafsson at Eldborg in Harpa was far from this minimalist silence—although it had its moments of […]

DIMMA: Impressive but Repetitive ***

By Jónas Sen. The heavy metal band DIMMA is celebrating its 20th anniversary this year. To mark the occasion, the band performed a concert at Eldborg Hall in Harpa, accompanied by the Philharmonic Choir and SinfoniaNord, on Friday night. This event followed a similar performance at Hof in Akureyri earlier this summer. DIMMA’s lead singer, […]

You Didn’t Need to Be Clairvoyant *****

By Jónas Sen. When I was a teenager, I had a friend who was deeply fascinated by witchcraft. I was interested too, but he had a far greater knowledge of the subject. On a few occasions, I witnessed him perform rituals. These were peculiar ceremonies—he used various symbols, often Icelandic runes, to connect with higher […]

Sunna Gunnlaugs in the Shadow of Male Entitlement at Reykjavík Jazz Festival ****

By Jónas Sen. The word “manviction” (a combination of “man” and “conviction”) recently crossed my path, and it couldn’t be more fitting when discussing the recent controversy surrounding jazz pianist and composer Sunna Gunnlaugs. Not long ago, she took to Facebook to sharply criticize a fellow jazz musician, claiming that Iceland’s jazz scene is deeply […]

Slæmt jafnvægi á milli Baggalúts og Sinfóníunnar

2 stjörnur Baggalútur kom fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 13. júní Þegar ég var einstæður faðir og dóttir mín, sjö eða átta ára, var með mér í bílnum, þá spilaði ég oftar en ekki lagið Pabbi þarf að vinna í nótt. Það fjallar um drykkfelldan pabba sem segist þurfa að fara […]

Sturluð rödd gerði áheyrendur tryllta

5 stjörnur Lise Davidsen og James Baillieu fluttu blandaða dagskrá á Listahátíð í Reykjavík í Eldborg í Hörpu laugardaginn 1. Júní Þegar ég gekk út af tónleikum sópransöngkonunnar Lise Davidsen á laugardagskvöldið í Hörpu, kom til mín maður sem ég kannaðist ekki við. Hann spurði: „Hvernig skrifar maður eiginlega um svona?“ Ég svaraði: „Líklega bara […]

Ekkert mjálm í Unu Torfa og Sinfó

5 stjörnur Una Torfa flutti að mestu eigin tónlist með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi var Ross Jamie Collins. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 16. maí Ég benti á það í síðasta pistli að margar íslenskar söngkonur í dægurlagageiranum rauli fremur en að syngja. Oft er það óttalegt mjálm. Gaman er því að geta þess að allt annað […]

Falleg tónlist GDRN hljómaði ekki nógu vel

3 stjörnur GDRN ásamt hljóðfæraleikurum, kór og gestasöngvurum. Eldborg í Hörpu laugardaginn 11. maí. Ég hitti mann nýlega sem kvartaði yfir því hve margar íslenskar söngkonur rauli. „Ekki Björk, sko – hún SYNGUR – en svo margar aðrar syngja bara í hálfum hljóðum. Það er varla að þær séu með raddbönd.“ Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, […]

Mislukkuð sýning í Borgarleikhúsinu með góðum sprettum

Tvær stjörnur Eftir Jónas Sen Eitruð lítil pilla. Höfundur: Diablo Cody. Tónlist: Alanis Morisette og Glen Ballard. Leikstjórn: Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Tónlistarstjórn: Karl Olgeirsson. Leikarar: Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Valur Freyr Einarsson, Sigurður Ingvarsson, Aldís Amah Hamilton, Íris Tanja Flygenring, Rán Ragnarsdóttir, Haraldur Ari Stefánsson, Sölvi Dýrfjörð og fleiri. Borgarleikhúsið föstudaginn 19. apríl Söngleikurinn Eitruð lítil […]