Andsetni klarinettuleikarinn
Sinfóníutónleikar 5 stjörnur Sibelius, Tsjajkovskí og Kaija Saariaho í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Stjórnandi: Anna-Maria Helsing. Einleikari: Kari Kriikku. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 19. janúar Einleikskonsert á dagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands felur í sér að að einleikarinn og stjórnandinn ganga saman fram fyrir áheyrendur. Þeir hneygja sig og byrja svo tónlistarflutninginn. Á tónleikunum á fimmtudagskvöldið var þessu […]