Segir margt með fáum tónum
Kammertónleikar 3 stjörnur Caput hópurinn flutti verk eftir Svein Lúðvík Björnsson, Hallvarð Ásgeirsson, Guðmund Stein Gunnarsson, Þráinn Hjálmarsson og Gunnar Karel Másson. Norðurljós í Hörpu, föstudaginn 29. janúar Sveinn Lúðvík Björnsson er vaxandi tónskáld. Skemmst er að minnast einstaklega hrífandi klarinettukonserts eftir hann sem var frumfluttur á Sinfóníutónleikum í fyrra. Hann kann þá list að […]