Bjartasta vonin þarf meiri tækni
3 stjörnur Djasstónleikar Sara Blandon og Sara Mjöll Magnúsdóttir fluttu lög sem voru flest eftir konur á Freyjujazzi. Listasafn íslands þriðjudaginn 4. júlí Freyjujazz er sniðug tónleikaröð. Tónleikarnir eru haldnir í hádeginu á þriðjudögum í Listasafni Íslands og standa í hálftíma. Þeir byrja klukkan korter yfir tólf, og á eftir er hægt að fá sér […]