Ofurmenni í Hörpu
5 stjörnur Kammersveit Vínar og Berlínar flutti verk eftir Haydn og Mozart. Einleikarar: Gautier Capuçon, Rainer Honeck og Noah Bendix-Balgley. Eldborg í Hörpu föstudaginn 19. maí Nokkrar erlendar sinfóníuhljómsveitir hafa sótt okkur heim eftir að Harpa var opnuð. Sú fremsta var án efa Berlínarfílharmónían, en hinar hafa líka verið magnaðar. Mjög sérstakt er að fá […]