Sinfónían beint í æð
5 stjörnur Sinfóníutónleikar Verk eftir Kaiju Saaraho og Jean Sibelius. Einleikari: Sæunn Þorsteinsdóttir. Stjórnandi: Osmo Vänskä. Norðurljós í Hörpu föstudaginn 17. mars Sinfóníuhljómsveit Íslands kemur reglulega fram í Eldborg í Hörpu, en suma föstudaga treður hún upp í miklu minni sal, Norðurljósum. Spyrja mætti hvort einhverjir áheyrendur komist fyrir. Svarið er já, en ekki margir. […]