Eldtungur stigu næstum því upp úr fiðlunni
4 stjörnur Kammertónleikar Sigrún Eðvaldsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Domenico Codispoti léku verk eftir Brahms og Sjostakóvitsj. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 18. febrúar Breska tónskáldið Benjamin Britten sagði einu sinni að hann spilaði tónlistina eftir Brahms á nokkurra ára fresti til að minna sig á hversu léleg hún væri. Víst er að Brahms var mistækur. […]