Maður veit aldrei hvað maður á von á
Kammertónleikar 4 stjörnur Verk eftir Hlyn Aðils Vilmarsson, Hafdísi Bjarnadóttur, Johan Svensson, Evan Johnson og Steingrím Rohloff. Flytjendur: Sigurður Halldórsson, Fleming Viðar Valmundsson, Hafdís Bjarnadóttir, Severine Ballon og Þóra Margrét Sveinsdóttir. Norðurljós í Hörpu, föstudaginn 15. apríl Hvað er eiginlega dórófónn? Það er hljóðfæri sem er hugarfóstur Halldórs Úlfarssonar myndlistarmanns. Þaðan kemur nafnið; dórófónn er […]