Afhöggvinn hausinn kysstur
Óp-hópurinn flutti tónlist eftir Richard Strauss. Leikstjórn: Sveinn Einarsson. Leikari: Arnar Jónsson. Miðvikudagur 29. apríl. 3 stjörnur Óperan Salóme eftir Richard Strauss vakti mikla hneykslun á sínum tíma, hún þótti guðlast og klám. Salóme var stjúpdóttir Heródesar úr Biblíunni og girntist Jóhannes skírara, sem vildi ekkert með hana hafa. Hún hefndi sín með því að […]