Risti ekki djúpt
In the Light of Air. ICE og Anna Þorvaldsdóttir. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 25. maí á Listahátíð. 2 stjörnur International Contemporary Ensemble, eða ICE, er heitið á nútímatónlistarhópi sem kom fram í Norðurljósum á Listahátíð. Fullt af ljósaperum var fyrir ofan hópinn og maður las í tónleikaskrá að hann myndi stýra lýsingunni með leik sínum […]