Skemmtidagskrá í Guantanamo
Verk eftir Ryoji Ikeda á hátíð helgaðri sjónrænni tónlist í Silfurbergi í Hörpu laugardaginn 1. febrúar. 2 stjörnur Sjónræn tónlist er eitthvað sem verður æ meira áberandi. Sumir tónleikanna á síðustu Airwaves hátíðinni voru t.d. skreyttir myndefni. Á Bíófilíu tónleikum Bjarkar Guðmundsdóttur voru stórir skjáir með gríðarlega flottum myndskeiðum undir nánast hverju lagi. Og eitt […]