Virkuðu eins og grín
(ATH. þessi grein birtist í Fréttablaðinu laugardaginn 4. júní) Sinfóníutónleikar 3 stjörnur Verk eftir Prókofíev, Glazúnov og Sjostakóvitsj. Einleikari: Alexander Rosdestvenskíj. Stjórnandi: Gennadíj Rosdestvenskíj. Eldborg í Hörpu, fimmtudaginn 2. júní Ég mana lesendur mína til að segja nafnið Gennadíj Rosdestvenskíj fimm sinnum hratt. Það er næstum ómögulegt! Það er eins og að segja tungubrjótinn „skýjahnoðri í […]