Skemmtilegasta ævisaga áratugarins!
“Halldór Haraldsson er hógvær byltingar og eljumaður. Þessi skemmtilegasta ævisaga áratugarins er einnig handbók í Karma Yoga, eða Starfsrækt og kennir að hið heilaga er ekki húmorslaust eða handan við veruleikann.” – Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði “Heillandi sagnasjóður um líf í músík og andlega leit. Halldór og Jónas fjórhenda sér í hljómfagra og stórskemmtilega bók.” […]