Rakarinn gæti verið betri
Rossini: Rakarinn frá Sevilla. Íslenska óperan í Hörpu laugardaginn 17. október. 3 stjörnur Beethoven hafði lítið álit á Rossini. Hann kallaði hann illmenni. Honum fannst hann yfirborðskenndur þó hann viðurkenndi að hann hefði hæfileika til að semja ljúfar og áheyrilegar laglínur. Óperan Rakarinn frá Sevilla var ekki merkileg að hans mati. Gagnrýni hans var á […]