Óþarfa æsingur, en litlaust undirspil
Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Ludwig van Beethoven og Richard Strauss í Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 4. september. Einsöngvari: Golda Schultz. Stjórnandi: Andrew Litton. 2 stjörnur Þá er vetrardagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafin. Upphafstónleikarnir voru síðasta fimmtudag og ollu nokkrum vonbrigðum. Ég get ekki sagt annað. Þó ekki strax. Fyrsta verkið á efniskránni, Till Eulenspiegel eða […]