Hans og Gréta: Viðbót
Af gefnu tilefni: Það er fullkomlega eðlilegt að kona leiki Hans í óperunni eftir Humperdinck. Þetta er svokallað buxnahlutverk (þar sem kona leikur karl), sem var algengt í óperum á tímabili. Nærtækasta dæmið er Ariadne auf Naxos sem var flutt í Íslensku óperunni fyrir nokkru. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir var þá í karlhlutverkinu. Ég var aðeins […]