Hans og Gréta: Viðbót

Af gefnu tilefni:

Það er fullkomlega eðlilegt að kona leiki Hans í óperunni eftir Humperdinck. Þetta er svokallað buxnahlutverk (þar sem kona leikur karl), sem var algengt í óperum á tímabili. Nærtækasta dæmið er Ariadne auf Naxos sem var flutt í Íslensku óperunni fyrir nokkru. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir var þá í karlhlutverkinu. Ég var aðeins að benda á það í greininni í Fréttablaðinu að BÖRNUNUM hefði fundist það skrýtið að kona skyldi leika strák. Kannski var það ekki nógu skýrt hjá mér.

Þetta kemur annars ágætlega fram í sjónvarpsþætti sem ég stjórnaði um Guðrúnu Jóhönnu fyrir nokkrum árum. Þar bendir hún á tengsl buxnahlutverksins við geldingana fyrr á tímum. Hér er þátturinn í heild sinni, en kaflinn um geldingana og buxnahlutverkið er á ca. 16.50:

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s