Þverrandi lífsandi
3 stjörnur Verk eftir Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur, Karólínu Eiríksdóttur, Kaiju Saariaho og Judith Weir. Flytjendur: Helen Whitaker, Matthildur Anna Gísladóttir og Guðný Jónasdóttir. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 15. september Mozart þoldi ekki þverflautuna, eins og hann nefnir í bréfi til föður síns, en neyddist samt til að semja fyrir hana. Hljóðfærið hefur þó þróast töluvert […]