Svanavatnið náði ekki flugi
3 stjörnur Tsjajkovskí: Svanavatnið. Hátíðarballettinn í St. Pétursborg og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Vadim Nikitin stjórnaði. Danshöfundar: Marius Petipa og Lev Ivanov. Aðalhlutverk: Nikita Moskalets, Irina Khandazhevskaya, Anton Bashmakov og Sergey Dubrovin. Eldborg í Hörpu föstudaginn 22. nóvember Ballett er vinsæll hjá ungum krökkum, stúlkum aðallega. Á undan sýningunni á Svanavatninu eftir Tsjajkovskí í Hörpu á föstudagskvöldið […]