Flottur einleikari með London Phil
London Philharmonic Orchestra í Eldborg í Hörpu. Verk eftir Vaughan Williams, Beethoven og Tsjajkovskí. Einleikari: Leif Ove Andsnes. Stjórnandi: Osmo Vänskä. Fimmtudagur 18. desember. 4 stjörnur Ég sá og heyrði Leif Ove Andsnes leika einleikinn í 3. píanókonsert Prokofievs með Sinfóníuhljómsveit Íslands þegar hann var bara sextán ára. Það voru stórfenglegir tónleikar. Ljóst er að […]