Nýja og gamla Ísland á tónleikum í Hörpu
4 stjörnur Kórtónleikar Kvennakórinn Esprit de Choeur flutti íslenska og vestur-íslenska dagskrá. Stjórnandi: Valdine Anderson. Píanóleikari: Rachel Dyck. Slagverk: Chris Maxfield. Kaldalón í Hörpu mánudaginn 13. ágúst Íslendingar fylktust til Kanada á nítjándu öld, enda ömurlegt að búa hér á þeim tíma. Hvorki meira né minna en fjórðungur þjóðarinnar lét sig hverfa. Megnið af landnemunum […]