Bill Murray skemmtilegur en gat ekki sungið
Kammertónleikar, með meiru 4 stjörnur Bill Murray las og söng tónlist eftir Gershwin, Bernstein, Morrison og fleiri. Jan Vogler lék á selló, Mira Wang á fiðlu, Vanessa Perez á píanó. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 14. júní Bill Murray sem lék aðalhlutverkið í Groundhog Day, gömlu Ghostbusters myndunum og mörgum fleirum, gekk fram á sviðið í […]