María, meyjan skæra
3 og hálf stjarna Kórtónleikar Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju. Verk úr ýmsum áttum. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Einleikari: Auður Hafsteinsdóttir. Orgelleikari: Björn Steinar Sólbergsson. Hallgrímskirkja sunnudaginn 2. desember „Önd mín miklar Drottinn, og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum.“ Á þessum orðum hefst lofsöngur Maríu. Hún kveður hann í Lúkasarguðspjalli, skömmu eftir að Gabríel erkiengill hefur […]