Úps!
4 stjörnur Söngtónleikar Lög eftir Kurt Weill í flutningi Bjarkar Níelsdóttur og Matthildar Önnu Gísladóttur. Gljúfrasteinn sunnudagur 11. ágúst Það er gaman að koma á tónleika í Gljúfrasteini. Stofa skáldsins er falleg, viðarklæddir veggirnir eru hlýlegir. Á sófaborðinu er veglegt silfurbox fyrir sígarettur ásamt öskubökkum; minnisvarði um það þegar sjálfsagt þótti að reykja hvar sem […]