Innblásinn Ravel en Haukur var síðri
Verk eftir Mozart, Ravel og Hauk Tómasson. Einleikari: Claire Huangci. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 19. janúar Niðurstaða: Skemmtilegir tónleikar að mestu. Ég var ekkert sérstaklega spenntur yfir komandi Sinfóníutónleikum á fimmtudagskvöldið. Á dagskránni var meðal annars G-dúr píanókonsertinn eftir Ravel. Það er óttalega útjöskuð tónlist, líka hér á landi. Hvorki meira né […]