Hið sjónræna átti vinninginn
Niðurstaða: Sérlega safaríkir tónleikar. Klassíkin okkar. Sinfóníuhljómsveit íslands flutti leikhústónlist undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Fjöldi einsöngvara kom fram. Eldborg í Hörpu föstudagur 3. september Englendingur, Frakki, Spánverji og Þjóðverji eru í leikhúsi. Leikarinn á sviðinu spyr hvort þeir sjái hann almennilega. Þeir svara: „Yes oui si ja.“ Allir sáust líka vel á tónleikunum á fimmtudagskvöldið, […]