Author: Jónas Sen
Betur má ef duga skal
2 stjörnur Verk eftir Mamikó Dís Ragnarsdóttur, Svetlönu Veschagina, Leu Freire, Högna Egilsson og Benjamin Britten. Íslenskri strengir léku undir stjórn Ólafar Sigursveinsdóttur. Einsöngvari: Þorsteinn Freyr Sigurðsson. Hornleikur: Joseph Ognibene. Salurinn í Kopavogi sunnudaginn 30. september Glöggum tónleikagestum með tóneyrað í lagi kann að hafa fundist Joseph Ognibene vera nokkuð falskur. Hann lék á horn […]
Magnaðir hápunktar framkölluðu gæsahúð
4 stjörnur Verk eftir Strauss og Tsjajkovskí. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Einsöngvari: Þóra Einarsdóttir. Stjórnandi: Petri Sakari. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 20. september Þegar skákeinvígi aldarinnar stóð yfir hér olli Bobby Fisher mikilli hneykslun með því að hella úr kókflösku yfir skyr og borða með bestu lyst. Þar blandaðist saman eitt helsta tákn íslenskrar menningar og […]
Andagift og andleysi í Kammermúsíkklúbbnum
3 og hálf stjarna Verk eftir Weiner, Kodály og Elgar. Flytjendur: Anton Miller, Guðný Guðmundsdóttir, Rita Porfiris, Bryndís Halla Gylfadóttir og Bjarni Frímann Bjarnason. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 16. september Í kvikmyndinni Close Encounters of the Third Kind, sem fjallar um undanfara þess að geimverur sækja okkur heim, kemur ungverska tónskáldið Zoltán Kodály við sögu. […]
Eins og langt rifrildi
2 og hálf stjarna Verk eftir Luciano Berio og Egil Gunnarsson í flutningi Stirni Ensemble. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 9. september Ég sá nýlega á YouTube viðtal við manninn sem getur talað hraðast í heimi. Hann fór með allan textann úr laginu Bad eftir Michael Jackson á nokkrum sekúndum en var samt skýrmæltur Það var […]
Var Bolero fyrsta einkenni heilasjúkdóms?
3 stjörnur Verk eftir Berlioz, Ravel og Bartók. Sinfóníuhljómsveit Ísland lék. Einleikari: Renaud Capuçon. Stjórnandi: Yan Pascal Tortelier. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 6. september Ég hef heyrt þá kenningu að Bolero eftir Ravel, sem var á dagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudagskvöldið, hafi mögulega verið afleiðing heilabilunar. Fyrir þá sem ekki vita gerist ekkert í verkinu, […]
Spáð í vetrardagskrá Sinfóníunnar
Dag einn árið 1876 komu saman nokkrir blásturshljóðfæraleikarar í Reykjavík og héldu tónleika undir stjórn Helga Helgasonar tónskálds. Skömmu síðar birtist gagnrýni í Þjóðólfi og þar var sagt frá því að tónlistarmennirnir hefðu sungið inn í hljóðfærin sín. Gagnrýnandanum fannst það óskaplega spaugilegt og taldi að svona píp ætti varla framtíð fyrir sér. Annað kom […]
Náttúrhamfarir Skálmaldar og Sinfóníunnar
5 stjörnur Rokktónleikar Skálmöld ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammerkórnum Hymnódíu og Barnakór Kársnesskóla. Bernharður Wilkinson stjórnaði. Eldborg í Hörpu föstudaginn 24. ágúst Í myndbandi sem farið hefur víða á netinu segir Bergþór Pálsson söngvari frá því hvernig hann kom sér í form. Þar skipti sálfræðin meginmáli, því ef fólk er ekki rétt innstillt gerist fátt. Bergþór […]
Tónlist sem lætur mann vilja vera góðan
4 stjörnur Sinfóníutónleikar Verk eftir Mozart, Tarrodi og Beethoven. Orkester Norden lék. Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson. Stjórnandi: Olof Boman. Norðurljós í Hörpu miðvikudaginn 22. ágúst Byltingarmaðurinn og Sovétleiðtoginn Vladimir Lenin var hörkutól. Hann bjó þó yfir veikleika. Það var sónata nr. 23 eftir Beethoven. Hún gengur undir nafninu Appassionata, sem þýðir „hin ástríðuþrungna.“ Lenin hafði […]
Píanókennsla-píanónám
Fyrir alla, byrjendur og lengra komna, unga sem aldna. Hefst í haust. Sjá hér.